Hólmfríður Guðlaug Einarsdóttir

Ég heiti Hólmfríður en er kölluð Fríða og er 16 ára. Ég lenti í 9 ára einelti, ss. fra 1. uppí 9. bekk eða þangað til ég gekk út og sagði að ég gæti ekki meira. Ég var í Varmárskóla þar sem ég lenti í eineltinu en fór í Réttarholtssk´la og ég mæli eindregið með því að fólk sem er að skipta um skóla vegna eineltis fari í Réttarholtsskóla, því þar er tekið á einelti.  Núna er ég í Fjölbrautaskólanum í Breiðholti. Ég ætla að nota þessa síðu til að koma á framfæri ýmsum hlutum og segja frá minni eineltisreynslu og fl.  Endilega ef þið þekkið einhvern sem er að lenda í einelti, bendið honum á síðuna því það er oft sem það hjálpar manni að sjá að maður er ekki einn um að lenda í einelti, allavega fannst mér það.  

takk fyrir

Fríða

Ábyrgðarmaður skv. Þjóðskrá: Hólmfríður Guðlaug Einarsdóttir

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband